top of page

Velkomin á heimasíðuna okkar Björkin brjóstagjafaráðgjöf. 

Hér er hægt er að kaupa aðgang að netnámskeiðinu okkar Upphafið. Á námskeiðinu er farið vel yfir fyrstu dagana og brjóstagjöf.

Hér er hægt að  bóka tíma í  brjóstagjafaráðgjöf í gegnum Karaconnect . Til að sjúkratryggingar taki þátt í kostnaði þarf að hafa tilvísun frá heilbrigðisstarfsmanni. 

Til að afbóka sendið sms á

Hildur: 6984379

Hulda Lína s: 8970855

Þórunn : s 6982431

Einnig er hægt að senda tölvupóst á : brjostaradgjof@bjorkin.is.

 

Bóka tíma
bottom of page