Velkomin á heimasíðuna okkar Björkin brjóstagjafaráðgjöf.
Hér er hægt er að kaupa aðgang að netnámskeiðinu okkar Upphafið. Á námskeiðinu er farið vel yfir fyrstu dagana og brjóstagjöf.
Til að bóka tíma í brjóstagjafaráðgjöf Karaconnect.
Ef engir lausir tímar eru er allt uppbókað. Við erum að opna fyrir bókanir 1-2 vikum fyrir svo fylgist með. Öll ráðgjöf fer fram í Björkinni, Síðumúla 10 nema ef um annað hefur verið samið.
Erum að vinna í því að fá samning til að fjölskyldur úti á landi geti leitað til okkar í fjarfund. En erum ekki með samning hjá Sjúkratrygginum Íslands svo fjölskyldur sem búa út á landi þurfa að greiða fyrir fjarfund en sem komið er.
Við viljum biðja ykkur um að hringja ekki í vaktsíma Bjarkarinnar til að afbóka tíma heldur senda sms.
Hildur s: 698-4379
Hulda Lína s: 897-0855
Þórunn s: 698-2431
Þórunn býr í Vestmannaeyjum og opnar fyrir bókanir af og til þegar hún á leið í bæinn.
Við opnum fyrir auka tíma ef eftirspurnin er mjög mikil svo fylgist með á síðunni