top of page

Velkomin á heimasíðuna okkar Björkin brjóstagjafaráðgjöf. 

Hér er hægt er að kaupa aðgang að netnámskeiðinu okkar Upphafið. Á námskeiðinu er farið vel yfir fyrstu dagana og brjóstagjöf.

Til að bóka tíma í  brjóstagjafaráðgjöf Karaconnect.

Ef engir lausir tímar eru er allt uppbókað. Við erum að opna fyrir bókanir 1-2 vikum fyrir svo fylgist með. Öll ráðgjöf fer fram í Björkinni, Síðumúla 10 nema ef um annað hefur verið samið.

Við viljum biðja ykkur um að hringja ekki í vaktsíma Bjarkarinnar til að afbóka tíma heldur senda sms. 

Hildur s: 698-4379

Hulda Lína s: 897-0855

Þórunn s:  698-2431

Sumarfrí

Hulda Lína er í fríi í allt sumar.

Hildur er í fríi  17.-25. maí, 1.-21. júlí og 5.-14. ágúst.

Þórunn býr í Vestmannaeyjum og opnar fyrir bókanir af og til þegar hún á leið í bæinn.

Við erum stundum að opan fyrir auka tíma ef eftirspurnin er mikil svo fylgist með  á síðunni 

 

Bóka tíma
bottom of page